María Norðdahl kynnir ræktun allt árið
Að rækta er gaman og gefandi

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Kaffistundir
Spjall og umræður

FRESTAÐ Fróðleikskaffi | Frá fræi til plöntu

Þriðjudagur 25. janúar 2022

Vinsamlegast athugið að viðburðinum hefur verið frestað. Ný dagsetning auglýst síðar.

María Norðdahl frá Innigörðum kynnir ræktun allt árið.

Hvað þarf til að koma plöntum af stað frá fræi, hvort sem á að setja þær út í potta og beð þegar sumrar eða til að hafa inni á heimili allt árið?

Farið verður yfir mikilvægi fjögurra grunnþátta sem þurfa að vera til staðar ef árangur á að nást við ræktun; ljóss, vatns, næringar og hita.

Kynningin er opin öllum en miðast við þá sem eru að stíga fyrstu sporin í ræktun.

Viðburðurinn á facebook

Nánari upplýsingar: 

Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6250