Prjónakaffi í Árbæ
Prjónakaffi í Árbæ

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Kaffistundir
Spjall og umræður

Ertu með eitthvað á prjónunum | Prjónakaffi

Miðvikudagur 17. febrúar 2021

Gestir geta bókað að þegar hlátrasköllin glymja og þjóðfélagsmál jafnt sem dægurmál eru brotin til mergjar þá er prjónaklúbbur á svæðinu.

Prjónakaffið í Árbæ er alla  mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13.00 -15.00  Hóparnir  eru fullsetnir eins og er.
það er mikið úrval af alls konar bókum og tímaritum um handavinnu sem hægt er að sækja innblástur í og grípa með sér heim.

 

Nánari upplýsingar eru veittar á staðnum eða: 

arbaer@borgarbokasafn.is

sími 4116250