Prjónakaffi í Borgarbókasafni Spöng
Það er líka hægt að munda heklunálina í prjónakaffinu

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Kaffistundir
Spjall og umræður

Prjónakaffi í Spönginni

Fimmtudagur 9. janúar 2020

Á fimmtudögum er prjónastund í Spönginni og þá eru allir hjartanlega velkomnir með prjónaskapinn eða aðra handavinnu. Það er notalegt að sitja saman og ræða málin á meðan prjónarnir klingja. Hist er á annarri hæð í grænu sófunum. Kaffi á könnunni.

Nánari upplýsingar:
Sími: 411 6230

- - -

Viðburður á Facebook / Info in English on Facebook

Bækur og annað efni