mynd af konu að teikna
Tengivirkið | Teiknismiðja

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Tengivirkið | Teiknað með Kristínu Arngríms

Fimmtudagur 7. október 2021

Langar þig að teikna í góðum félagskap?

Myndlistakonan Kristín Arngrímsdóttir verður með teikninámskeið tvo fimmtudaga í röð, 7. október og 14. október milli 16:00 og 17:00 á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Hægt er að mæta báða dagana eða annan þeirra.

Heitt á könnunni og öll velkomin.

Viðburðurinn á Facebook

Tengivirkið
Markmið Tengivirkisins í Kringlunni er að auðvelda ungu fólki, sem hefur annað móðurmál en íslensku, aðlögun að samfélaginu og auðvelda tengslamyndun við nærumhverfið og hvert annað. Þátttaka er ókeypis og hittist hópurinnrinn hittist vikulega í umræðuhópum og gerir eitthvað saman. 

Tengivirkið er unnið í samstarfi við Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis en umræðuhóparnir eru einungis einn liður í stærra verkefni sem Þjónustumiðstöðin leiðir. Þetta nýsköpunarverkefni er hluti af þróun bókasafnsins sem opins rýmis, þar sem við sækjumst eftir að notendur komi að dagskrárgerð og geri rýmið að sínu eigin.

Kynntu þér Tengivirkið

Viðburðurinn á Facebook

Nánari upplýsingar:
Hólmfríður María Bjarnardóttir
holmfridur.maria.bjarnardottir@reykjavik.is 
s. 4116200