Manneskja í sundbol, fljótandi í sundlaug
Flot / Flotation

Um þennan viðburð

Tími
19:30 - 22:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir

Kyrrðarkvöld | Flot og slökun

Föstudagur 25. nóvember 2022

Þráir þú frið og ró?

Komdu þá til okkar á Kyrrðarkvöld.

Ljósin verða dempuð, róleg tónlist fær að óma og boðið verður upp á slökun í salnum. Í samstarfi við Dalslaug og Flothettu verður einnig boðið upp á flot í sundlauginni.

Ekki þarf að skrá sig, bara mæta á staðinn og njóta.

Dagskrá:

kl. 19:30             Flot í Dalslaug, mætið tímanlega

kl. 19:30             Slökun í sal

kl. 21:00             Slökun í sal

Viðburður á Facebook

 

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is