Teiknismiðja í Árbæ fyrir fullorðna
Teiknismiðjan er mánaðarlega

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 17:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir

FRESTAÐ | Teiknismiðja í Árbæ

Miðvikudagur 6. maí 2020

Teiknismiðjan er fyrir alla sem vilja spreyta sig í teikningu. Ekki er um námskeið að ræða heldur geta áhugasamir mætt og teiknað saman þó hver og einn vinni að sínu. Kristin Arngrímsdóttir myndlistarmaður og starfsmaður bókasafnsins verður þátttakendum innan handar og getur útvegað verkefni sem hægt er að prófa sig áfram með. 

Teiknismiðjan verður fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur.
Ekki er krafist undirbúnings eða kunnáttu og allir velkomnir sem hafa áhuga.

 
Þátttakendur geta haft með sér áhöld og pappír en eitthvað efni verður þó á staðnum sem velkomið er að nota. 
Ókeypis þátttaka. 


Nánari Upplýsingar: 
Jónína Óskarsdóttir
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6250