Hinsegin og trans perl

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Föndur

Vika vitundarvakningar um trans málefni | Perlsmiðja

Miðvikudagur 15. nóvember 2023

Vika vitundarvakningar um trans málefni stendur yfir frá 13.-19. nóvember.

Hvernig væri að perla trans fánann og búa til segul á ísskápinn? Nú eða skraut í gluggann eða jafnvel á jólatréð?

Perlur í öllum regnbogans litum en sérstaklega ljósbláum, ljósbleikum og hvítum.

Perlumeistari mundar straujárnið.

Sýnum samstöðu í handverki!

Öll velkomin!

 

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Stella Sif Jónsdóttir | Viðburðir 
stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Bækur og annað efni