Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Sýningar

Leiðsögn um sýningu Helga Þórssonar

Laugardagur 15. febrúar 2020

Verið velkomin á leiðsögn um sýningu Helga Þórssonar, Á ystu nöf, sem opnaði í Gerðubergi 11.janúar s.l. og stendur uppi til og með 26. febrúar. 

Listamaðurinn sjálfur mun leiða gesti um sýninguna og segja frá verkunum. 

Viðburður á Facebook / Information in English.

 

Nánari upplýsingar:
Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri í Gerðubergi, s. 6980298