Um þennan viðburð

Tími
14:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Tónlistarsmiðja fyrir krakka | Semjum tónlist í forritinu Figure

Laugardagur 22. febrúar 2020


Vilt þú, á stuttum tíma, læra allt sem þarf til þess að geta samið þína eigin tónlist á iPad? Í þessari smiðju munum við notast við tónlistarforritið Figure, en forritið er mjög einfalt í notkun og frábært fyrir allan aldur. Figure er notað semja allskyns tónlist og eru möguleikarnir endalausir - með fjölbreyttu úrvali af innbyggðum hljóðfærum og töktum.

Þátttakendur geta svo vistað tónlistina sem þeir semja og haldið áfram að vinna með á afraksturinn heima.

Smiðjan hentar 8-14 ára.

VINSAMLEGAST SKRÁIÐ YKKUR HÉR: gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is

Fyrir frekari upplýsingar hafðu samband við:
Karl James Pestka
Verkefnastjóri Tilraunaverkstæðis
Sími: 411 6170 / 665 0898
Netfang: karl.james.pestka@reykjavik.is

Viðburður á Facebook/Info in English on Facebook