Flugdrekagerð

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

AFLÝST! Krakkahelgar | Búum til flugdreka!

Sunnudagur 30. ágúst 2020

Vegna óviðráðanlegra aðstæna verðum við að aflýsa viðburðinum.

Í smiðjunni lærir fjölskyldan saman að búa til flugdreka úr dagblöðum, gömlum símaskrám og litríkum pappír með flugdrekameistaranum Arite. 
Arite er grafískur hönnuður og listkennari. Flugdrekar eru hennar ástríða og hefur hún kennt flugdrekagerð og skapandi smiðjur fyrir alla aldurshópa undanfarin ár.
Nánari upplýsingar um Arite og flugdrekagerð er á síðunni hennar, www.flugdrekar.is

Vegna Covid-19
Hægt er að bóka fjölskylduborð hér fyrir neðan. Á borðinu verður allur efniviður og áhöld, leiðbeiningar og sýnishorn af flugdreka. Arite verður einnig á staðnum og leiðsegir fjölskyldunum skref fyrir skref í flugdrekagerðinni. 2 m verða á milli fjölskyldna og mun leiðbeinandinn einnig halda tveggja metra fjarlægð.

Fyrir nánari upplýsingar:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is
sími: 411-6100

Viðburður á Facebook /Info in English on Facebook