Bókaverðlaun Barnanna

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

FRESTAÐ Bókaverðlaun barnanna | Tilnefningahátíð

Fimmtudagur 23. apríl 2020

Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Okkur langar til þess að bjóða bókelskandi barnafjölskyldum og öðrum bókaormum í æsispennandi og fjöruga hátíð á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl klukkan 14.00-15.00.
Við tilkynnum hvaða fimm íslenskar og fimm þýddar bækur börnin völdu sem áhugaverðustu bækur síðasta árs. Þessar bækur komast áfram í kosningu KrakkaRÚV, Sögur – verðlaunahátíð barnanna sem verður opnuð með hátíðlegri athöfn á þessari hátíð. Í framhaldinu munum við svo verðlauna 10 heppin börn sem tóku þátt í Bókaverðlaunum barnanna. Að lokum verður bráðskemmtilegt skemmtiatriði. Nánar um það síðar.

Kosningin fer fram hér.

Kynnir verður Sigyn Blöndal.

Allir velkomnir!

Viðburða á Facebook/ Info in English on Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6100