Vasaljós
Vasaljós

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Vetrarfrí | Vasaljósagerð

Föstudagur 28. febrúar 2020

Hvað er skemmtilegra og gagnlegra en að búa til sitt eigið vasaljós til að lýsa upp skammdegið? Höfum það notalegt saman í vetrarfríinu og lærum að vinna með batterí, led-perur og koparþræði í vasaljósagerð. Allt hráefni á staðnum og allir velkomnir.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | s. 411 6146

Viðburður á Facebook / Info in English on Facebook.