SillySuzy
Silly Suzy

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
Fyrir öll
Börn

Vetrarfrí | Trúðafjör með Silly Suzy og Momo

Föstudagur 24. febrúar 2023

Silly Suzy og Momo eru bestu trúðavinkonur. Þær tala ólík tungumál og eiga því stundum í vandræðum með að skilja hvor aðra en finnst þó ótrúlega gaman að vera saman. Komið og takið þátt í trúðalátum með þessum bestu vinkonum og lærið í leiðinni um allskonar tungumál.
 
Öll velkomin en sýningin er miðað að börnum á aldrinum 5-8.
 Viðburður á Facebook


Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, sérfræðingur
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411-6230