Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Vetrarfrí | Origami

Mánudagur 22. febrúar 2021

Skellið ykkur í japanska listgrein, origami, með bókverkakonunni og textílhönnuðinum Arnþrúði Ösp Karlsdóttur. Í vetrarfríi grunnskólanna kennir hún krökkum að læra að búa til ýmsar skemmtilegar fígúrur með miserfið pappírsbrot. Ekkert þarf til nema pappír og hæfilegan skammt af þolinmæði.
Efni á staðnum.

Kynntu þér alla dagskrána í Vetrarfríinu.
 

Viðburður á Facebook.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, deildarbókavörður
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6230