Pappírs krókódíll

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Vetrarfrí | Krókódílafjör

Þriðjudagur 23. febrúar 2021

Það verður sannkallað krókódílafjör þegar við bjóðum börnum og fjölskyldum að koma í Vetrarfríinu og föndra skemmtilega krókódíla sem gleypa hvern sem verður á vegi þeirra í einum munnbita!

Staðsetning viðburðar: Torgið, 1. hæð

Hámarksfjöldi á hverju borði: 6 - Sjá skráningarform neðst á síðunni.

Kynntu þér alla dagskrána í Vetrarfríinu.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar:

Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is