Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Vetrarfrí | Flugæfingar

Þriðjudagur 23. febrúar 2021

Við ætlum að brjóta saman nokkrar gerðir af skutlum, skreyta þær og sjá hvernig þær fljúga.  Það er gott pláss til flugæfinga á bókasafninu og svo er tilvalið að halda skutlugerð og flugæfingum áfram heima, utanhúss eða bara hvar sem er. Efni, leiðbeiningar og aðstoð verða á staðnum. Þú þarft bara að mæta og prófa. 

Kynntu þér alla dagskrána í Vetrarfríinu. 

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6255