
Um þennan viðburð
Vekjum vorið | Vorhátíð Fríbúðarinnar í Gerðubergi
Verið velkomin á vorhátíð Fríbúðarinnar í Gerðubergi, Vekjum Vorið. Fögnum hækkandi sól með fjölbreyttum viðburðum. Hátíðin nær svo hámarki á síðasta degi vorsins, 23. apríl.
Fögnum vorinu áður en við tökum á móti sumrinu.
Dagskrá:
5. apríl – 23. apríl: Plöntuskiptimarkaður
Á opnunartíma Gerðubergs
5. apríl – Sögustund: Vorið er komið
kl. 11:00-12:00
5. apríl: Fræsáningardagur með Seljagarði
kl. 13:00-15:00
9. apríl: Vélmennasmiðja fyrir fullorðna
Kl. 18-19:30 – skráning nauðsynleg
12. apríl: Páskaratleikur um Gerðuberg
kl. 12:00-13:00
12. apríl – 23. apríl: Sumargjafir – Leynist þín sumargjöf í Fríbúðinni?
Á opnunartíma Gerðubergs
12. apríl: Bókaverðlaun Barnanna – verðlaunaafhending
kl. 14:00-15:00
23. apríl: Komdu út að leika
kl. 16:00-17:00
23. apríl: Fræ- og plönturæktunarsmiðja með Seljagarði
kl. 17:30-19:00
Nánari upplýsingar veitir:
Atli Pálsson, sérfræðingur
atli.palsson@reykjavik.is | 411-6170