Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:45
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Söngva- og sögustund með Svavari Knúti

Sunnudagur 21. nóvember 2021

Söngvaskáldið, sögumaðurinn og gleðigjafinn Svavar Knútur heimsækir okkur í skammdeginu. Svavar Knútur hefur getið sér gott orð fyrir lagasmíðar, fallegan flutning á sígildum íslenskum lögum og svo auðvitað fyrir sína skemmtilegu sviðsframkomu sem einkennist af innileika, einlægni, húmor og hlýju.  

Verið öll velkomin, en vegna fjöldatakmarkana biðjum við gesti að skrá sig hér neðar á síðunni. ATHUGIÐ AÐ SKRÁ ÞARF ALLA GESTI NEMA BÖRN FÆDD 2016 OG SÍÐAR.

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6250