Sogustund a nattfotum
Sogustund a nattfotum

Um þennan viðburð

Tími
19:00 - 20:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Bókmenntir

Sögustund á náttfötunum

Fimmtudagur 30. janúar 2020

Sögustund á náttfötunum fyrir börn á öllum aldri.
Skráning á netfangið sigrun.antonsdottir@reykjavik.is

Mættu á náttfötunum, með uppáhaldstuskudýrið þitt og hlustaðu á sögu í notalegu umhverfi.
Boðið verður upp á léttar og barnvænar veitingar fyrir svefninn.

Ókeypis þátttaka, frítt kaffi í boði í betri stofunni, þið eruð öll hjartanlega velkomin en skráning er nauðsynleg.

Nánari upplýsingar veitir:

Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir@reykjavik.is
Sími: 411-6230 og 411-6237

- - - Viðburður á Facebook / Info in English on Facebook - - -