Um þennan viðburð
Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
2+
Tungumál
Íslenska
Börn
Föndur
Sögustund | Litaskrímslið
Laugardagur 14. september 2024
Litaskrímslinu líður allavega í dag og þarf aðstoð við að vinna úr tilfinningunum sínum. Getur þú hjálpað því?
Verið velkomin á sögustund á bókasafninu þar sem við lesum saman bókina Litaskrímslið eftir katalónska rithöfundinn Önnu Llenas. Að lestri loknum spjöllum við saman og sköpum eitthvað skemmtilegt.
Öll velkomin, kaffi á boðstólum fyrir fullorðna fólkið.
Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270