Mynd af Birte og Immu í sjóræningjabúningum með bangsa og gítar

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 12:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
3+
Börn

Sögustund | Leikur að bókum

Laugardagur 4. nóvember 2023

Hittumst í barnadeildinni og leikum okkur að sögum.

Birte og Imma leiða börnin í gegnum skemmtilega sögustund þar sem mikill leikur kemur við sögu. Í leik að bókum verða söguþræðir og sögupersónur innblástur að rammaleik þar sem öll taka þátt.

Birte Harksen og Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir hafa þróað leið til að auka innlifun og upplifun leikskólabarna á bókalest og gera hann skemmtilegan og líflegan. Leikur að bókum er aðferð til að vinna með barnabækur þannig að börnin leiki söguna og prófi öll hlutverkin í henni.

Leikur að bókum hentar fólki frá 3 ára aldri.

Öll velkomin.

Frekari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is