Barn sem situr í grasinu, í bleikum stuttbuxum og brúnum strigaskóm, efri búkurinn sést ekki.
Taylor Heery/Unsplash

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Leikjasmiðja | Gömlu góðu útileikirnir

Laugardagur 21. maí 2022

Lengst af hefur verið hefð fyrir því að íslenskir krakkar hangi úti í leikjum langt fram eftir fallegum sumarkvöldum.

Farið verður yfir leikreglur klassískra leikja.  Ein króna, fallin spýta, tíu skref blindra, hlaupið í skarðið og hundabein eru vel þekktir auk þess sem allar leikjatillögur eru vel þegnar.

Komdu út að leika!

Öll velkomin!

Viðburður á Facebook.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur | viðburðir og fræðsludagskrá

stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is

Merki

Bækur og annað efni