Mynd af fjölskyldu

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 12:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Fræðsla

Krílastund | Virðingarríkt uppeldi

Fimmtudagur 16. september 2021


Guðrún Birna le Sage markþjálfi spjallar við foreldra í Krílahorninu í barnadeild Grófarinnar um Virðingarríkt uppeldi (RIE). Með spjalli í afslöppuðu umhverfi þar sem börnin geta leikið frjálst á meðan kynnast foreldrar uppruna og grunnhugmyndafræði þessarar vinsælu uppeldisstefnu og þær viðhorfsbreytingar sem hún kallar á. Uppeldisbækur í anda RIE verða á svæðinu sem foreldrum er velkomið að fá lánað með sér heim.

Heitt kaffi á könnunni og allir velkomnir!

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkafnastjóri barna- og unglingastarfs

ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411 6146