Bladrarinn
Blaðrarinn

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar | Sögustund með Blaðraranum

Sunnudagur 8. mars 2020

Blaðrarinn veit ekkert skemmtilegra en að búa til allskyns upplásin blöðrudýr. Nú kemur hann til okkar í Gerðuberg, segir okkur spennandi sögur sem lifna við með blöðrum og í lokin fá börnin furðudýr að eigin vali; einhyrning, gíraffa, fíl eða litla mús.