Pappírsperlur

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar | Skartgripagerð

Sunnudagur 28. febrúar 2021

Í smiðjunni gerum við pappírsperlur úr gömlum tímaritum og bókum. Klippum, límum og þræðum á band, töfrum þannig fram litskrúðuga skartgripi.

Allt sem þú þarft er áhugi og smá þolinmæði, hentar börnum frá 5 ára, en þau yngstu gætu þurft smá aðstoð frá fullorðnum.

Guðný Katrín Einarsdóttir er iðjuþjálfi og textílhönnuður. Hún er annar eigandi Handabands sem stendur fyrir skapandi vinnustofum í textíl, þar sem áhersla er á fullnýtingu og endurvinnslu efniviðar.

Staðsetning:Torgið, 1, hæð
Hámarksfjöldi á borði: 6  - Sjá skráningarform neðst á síðunni.

Hægt er að bóka borð hér fyrir neðan. 

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar:

Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, deildarbókavörður
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is