Makey Makey

Um þennan viðburð

Tími
12:30 - 14:45
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar | Makey Makey UPPBÓKAÐ

Laugardagur 7. mars 2020

Skapandi forritunarsmiðja fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Þátttaka er ókeypis en plássið er takmarkað og því er skráning nauðsynleg.

Í gegnum Makey Makey lærum við að stjórna tölvum á frumlegan og skemmtilegan hátt með alls kyns hlutum, t.d. ávöxtum. Þetta er gott tækifæri fyrir krakka að kynnast, fikta og læra saman um spennandi tækni og skapandi forritun.

ATH. þessi smiðja er tvísetin og er bæði hægt að skrá sig klukkan 12:30-13.30 og klukkan 13:45-14:45.

Skráning neðar á þessari síðu!

Sjá viðburð á Facebook | info in English on Facebook

 

Nánari upplýsingar veita:

Magnús Örn Thorlacius
magnus.orn.thorlacius@reykjavik.is | s. 411 6160

Karl James Pestka
karl.james.pestka@reykjavik.is | s: 411 6170