Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Fræðsla

Krakkahelgar | Krakkahekl

Sunnudagur 14. mars 2021

Langar þig að læra að hekla? Ertu á aldrinum 9-12 ára?

Komdu þá til okkar í Árbæ og lærðu undirstöðuatriðin í listinni af Elínu Kristínu Guðrúnardóttur heklara.

Efni og verkfæri á staðnum. Það þarf enga reynslu.
Ókeypis þátttaka en nauðsynlegt að skrá sig. Skráning hér neðar á síðunni.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is