Bolluvendir
Bolluvendir

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Krakkahelgar | Bolluvandagerð

Laugardagur 13. febrúar 2021

Bolla, bolla! Allt sem þú þarft til að búa til þinn eigin bolluvönd í tæka tíð fyrir Bolludaginn. Gæðastund fyrir alla fjölskylduna.

Allt sem þarf er áhugi og smá þolinmæði, hentar börnum frá 5 ára, en þau yngstu gætu þurft smá aðstoð frá fullorðnum.

Þátttaka er ókeypis og allt efni á staðnum en skráning er nauðsynleg,

Hægt er að bóka borð hér fyrir neðan.

Viðburður á Facebook

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Rut Ragnarsdóttir, deildarbókavörður
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6210