Hrekkjavöku-ljósaföndur
Hrekkjavöku-ljósaföndur

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Hrekkjavaka | Glóandi glyrnur

Sunnudagur 31. október 2021

Hvaða glyrnur eru þetta sem glóa í myrkrinu? Er það leðurblaka, mús, svartur köttur eða kannski draugur eða skrímsli! Verið velkomin í hrekkjavökusmiðju þar sem við búum til ógnvekjandi kynjaverur og drauga með augu sem lýsa í myrkri. Í smiðjunni klippum við hina ýmsu óvætti úr pappír og lærum að tengja saman led-perur og batterí og búum þannig til hrollvekjandi hrekkjavökuskraut.
 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146