microbit
microbit

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
9-13 ára
Börn

Haustfrí | micro:bit | 9-13 ára FULLBÓKAÐ

Laugardagur 22. október 2022

Micro:bit eru forritanlegar örtölvur, hannaðar til að vekja áhuga barna á  forritun. Örtölvurnar hjálpa krökkum að skilja hvernig tölvur virka og með því að prófa sig áfram er bæði auðvelt og skemmtilegt að kynnast grunnhugtökum í forritun.  Hægt er að forrita einfaldar skipanir, eins og myndir, hljóð og stafi, en það er líka hægt að búa til flóknari skipanir svo að örtölvan nýtist sem áttaviti eða skilaboðamóttakari, svo fátt eitt sé nefnt.  Leiðbeinandi frá Skema í HR kemur og vísar veg inn í þennan spennandi heim.

Smiðjan er ókeypis en skráning nauðsynleg hér að neðan.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir, sérfræðingur
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6210