Liðnir viðburðir
Haustfrí | Föndur og spil
Mánudagur 24. október 2022
Náðu tökum á borðspilum og njóttu samveru með vinum og vandamönnum í haustfríinu!
Borðspil eru frábært fræðandi tól sem skerpir athygli barna á öllum aldri. Í gegnum borðspil læra börn að nota hugtök sem þau hafa tileinkað sér, auk þess sem spilin efla samvinnu og gagnrýna hugsun hjá ungu fólki.
Föndur og efni á staðnum.
Engin skráning.
Öll velkomin!
Nánari upplýsingar veita:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411 6230
Justyna Irena Wilczynska
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 4116230