Sóla
Sóla

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Bókmenntir
Velkomin

FRESTAÐ Sögustund í sögubílnum Æringja með Sólu sögukonu

Laugardagur 30. maí 2020

Sögukonan Sóla kemur á sögubílnum Æringja í heimsókn í tilefni af Grafarvogsdeginum og verður með 3-4 sögustundir.

Í rúmlega 10 ár hefur Sóla sögukona ferðast með sögubílnum Æringja og heimsótt leikskóla og frístundarheimili.
Hún hefur sagt börnunum sögur af sjálfri sér og öðrum og núna 30. maí verður Æringi með opnar sögustundir við Borgarbókasafnið í Spönginni.

Ókeypis þátttaka, engin skráning, frítt kaffi í boði í betri stofunni og þið eruð öll hjartanlega velkomin.

https://www.facebook.com/sogubill/
https://www.facebook.com/sola.sogukona

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Antonsdóttir deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir@reykjavik.is
Sími: 411 6230

- - - Viðburður á Facebook / Info in English on Facebook - - -