Fjölskyldustundir Grófin
Fjölskyldustundir Grófin

Um þennan viðburð

Tími
10:30 - 12:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Fjölskyldustundir Grófinni

Fimmtudagur 16. janúar 2020

Við tökum vel á móti fjölskyldum með börn á öllum aldri. Við bjóðum upp á fjölskyldustundir þar sem við leggjum áherslu á notalega samveru, spjall, leik og söng. Í krílahorninu okkar er gott úrval af harðspjaldabókum fyrir yngstu börnin og í fjölskyldustundunum drögum við fram leikföng og hljóðfræri fyrir krílin. Klukkan 11 býður starfsmaður safnsins upp á söngstund. Í bókasafninu er mikið til af forvitnilegum og fræðandi bókum og tímaritum sem tengjast uppeldi og umönnun ungbarna sem hægt er að grípa með sér í leiðinni. Og ekki má gleyma öllum barnabókunum sem við eigum við hæfi barna frá 0 - 99 ára:)

Og svo er auðvitað alltaf heitt á könnunni!

Yfirlit yfir allar fjölskyldustundir Borgarbókasafnsins

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is 
s. 4116100