
Um þennan viðburð
Tími
10:00 - 11:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
-
Börn
Fjölskyldumorgnar | Krílastundir í Spönginni
Þriðjudagur 28. apríl 2026
Í Krílastundum í Spönginni er lögð áhersla á notalega samveru, leik og lestur og eru stundirnar frábært tækifæri til að kynnast öðrum fullorðnum með lítil kríli.
Strax við opnun klukkan 10:00 getur fullorðnafólkið fengið sér kaffi/te og spjallað á meðan ungviðið kannar ævintýraheim bókasafnsins.
Milli klukkan 10:30 og 11:00 syngjum við saman öll helstu leikskólalögin, við gítarundirleik starfsmanns.
Allir fjölskyldumorgnar á Borgarbókasafninu
Kynntu þér allar barnadeildir Borgarbókasafnsins
Nánari upplýsingar veitir:
Justyna Irena Wilczynska, sérfræðingur
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 411 6230