Fiktvarpið | Ljósmyndun
Fiktvarpið | Ljósmyndun

Um þennan viðburð

Tími
15:30 - 16:15
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Fræðsla
Ungmenni

Fiktvarpið | Ljósmyndun

Þriðjudagur 26. maí 2020

Fiktvarpið | Ljósmyndun

Hentar 8 ára og eldri.

 

Facebook Live: https://www.facebook.com/Borgarbokasafnid/live/
Twitch: https://www.twitch.tv/tilraunaverkstaedid
YouTube: hlekkurinn er birtur rétt fyrir útsendingu

Margir hafa gaman að því að taka ljósmyndir og deila þeim um víðan völl, en færri hafa kynnt sér ljósmyndatæknina til fulls og hvernig best er að taka fallegar ljósmyndir.

Í Fiktvarpi vikunnar mun ljósmyndarinn Erla Kristín Stefánsdóttir kynna grunatriði ljósmyndunnar. Hún mun ræða lýsingu, samsetningu og sniðugar stillingar á myndavélinni þinni eða símanun sem þú getur notað til að taka framúrskarandi ljósmyndir sem gætu átt heima á fleiri stöðum en á Instagram.

Þáttakendur þurfa:
-  Myndavél eða snjallsíma

Næstu Fiktvörp:
Fimmtudagur 28. maí kl. 3:00 | Myndbandagerð með stop-motion
Fimmtudagur 4. júní kl. 3:00 | Myndbandagerð með Roblox

Fylgist með hér eða á vegg Borgarbókasafnsins á Facebook, linkurinn á streymið er birtur rétt fyrir útsendingu.

Fiktvarpið er nýr vettvangur fyrir áhugasama tilraunakrakka og forvitið fullorðið fólk til að læra allskyns nýja og skapandi tækni á netinu. Þátttakendur Fiktvarpsins geta fiktað saman, spurt spurninga og fylgst með á eigin hraða.

Tilraunaverkstæði Borgarbókasafnsins býður upp á Fiktvarpið og eru allir velkomnir!

Í Fiktvarpinu mega þátttakendur:
• Vera með læti
• Koma með nesti
• Taka þátt, spyrja spurninga og fikta!
• Ýta á pásu eða horft seinna
• Eða bara fylgjast með

Nánari upplýsingar:
Karl James Pestka
karl.james.pestka@reykjavik.is

 

Info in English on Facebook (https://www.facebook.com/events/3213572692033135/)