Scratch námskeið í beinni

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 15:45
Verð
Frítt
Börn

Fiktvarpið | Inngangur að Scratch forritun í beinni (fyrir byrjendur)

Miðvikudagur 1. apríl 2020

Fiktvarpið | Inngangur að Scratch forritun í beinni (fyrir alla)
Tæknismiðjur í streymi
Miðvikudagurinn 1. apríl

kl. 15:00-15:45 fyrir byrjendur (8+ ára) 

Hér finnið þið streymið

Facebook:
innan skamms

Youtube:
innan skamms

Fiktvarpið er nýr vettvangur fyrir áhugasama tilraunakrakka til að læra allskyns nýja og skapandi tækni á netinu. Þátttakendur Fiktvarpsins geta fiktað saman, spurt spurninga og fylgst með á eigin hraða.

Scratch er kubbaforritunarmál sem er mjög vinsælt til að kenna grunnatriði forritunar á einfaldan og hraðann hátt. Í smiðjunni er farið yfir helstu eiginleika Scratch og allir þáttakendur fá tækifæri til að búa til t.d. eigin tölvuleik. Engin skráning og engin sérstök forrit eru nauðsynleg; bara tölva, nettenging og browser (vafri).

Nánar um Scratch hér: www.scratch.mit.edu

Best er að tengjast í eftirfarandi vöfrum:
• Chrome 63+ eða Mobile Chrome 63+
• Edge 15+
• Firefox 57+
• Safari 11+

Í Fiktvarpinu mega þátttakendur:
• Vera með læti
• Koma með nesti
• Taka þátt, spyrja spurninga og fikta!
• Ýta á pásu, spóla til baka, horfa á seinna
• Eða bara fylgjast með

Við mælum með því að slökkva á öllum öðrum gluggum.
Fylgist vel með hér: við munum birta vefslóðina samdægurs!

Nánari upplýsingar:
Karl James Pestka
karl.james.pestka@reykjavik.is