Málverk í regnbogalitunum með litlum polaroid myndum af Starínu
DragStund Starínu

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Fræðsla

DragStund Starínu | Lestur er bestur!

Fimmtudagur 5. ágúst 2021

Dragdrottningin Starína les og skemmtir börnunum á Hinsegin dögum!

Afhverju? Því lestur er bestur!

Starína hefur síðastliðin ár glatt börn með því að lesa fyrir þau sögur með hinsegin sögupersónum sem getur verið mjög góð leið til að kynna börnum fyrir öðrum veruleika og hvetja þau til að spyrja spurninga og þannig læra að fólk er allskonar.

Eftir lesturinn er hægt að heilsa og láta taka myndir af sér með Starínu. 

#dragstund #starína #lesturerbestur

Starína á Instagram.

Starína á Facebook.

Verið öll velkomin!

Viðburður á Facebook.