Bolasmiðja
Bolasmiðja

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Börn
Ungmenni

Bolasmiðja

Laugardagur 8. maí 2021

Skráning er á allflesta viðburði Borgarbókasafnsins og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. 

Sjá nánar HÉR

Okið er opið aftur á ný og býður upp á úrval skemmtilegra smiðja og viðburða. 

Staðsetning viðburðar: OKIÐ, á efri hæð.

Hámarksfjöldi þátttakenda: 15

Skráning neðst á síðunni

 

Langar þig að læra á vínylskerann okkar og prenta eigin hönnun á boli eða peysur?

Í smiðjunni lærir þú að aðlaga hönnun þína fyrir vínylskurð og pressa hana á fötin! 

Við verðum með efni til að vinna með á staðnum en það má einnig mæta með eigin boli eða peysur. 

Hlökkum til að sjá ykkur! 

 

Frekari upplýsingar um smiðjuna veitir:

Svanhildur Halla Haraldsdóttir, deildarbókavörður
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is