Flugdrekagerð
Flugdrekagerð

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 16:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Barnamenningarhátíð | Flugdrekasmiðja

Sunnudagur 30. maí 2021

Fögnum sumrinu í litríkri flugdrekagerð með hönnuðinum og teiknaranum Ninnu Þórarinsdóttur. Leyfum hugmyndunum að fara á flug með fjölbreyttum og skemmtilegum flugdrekum. Eftir smiðjuna hvetjum við börn og foreldra að fara út á Miðbakka með flugdrekana og leyfa þeim að fljúga í golunni ef veður leyfir.

Viðburðurinn er hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar. 

Staðsetning: Torgið, 1. hæð
Fjöldi borða: 9 - vinsamlegast bókið borð neðst á síðunni

Viðburðurinn á Facebook

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.