Brúður segja skrýtnar sögur
Brúður segja skrýtnar sögur

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 17:00
Verð
Frítt
Börn

Barnamenningarhátíð | Brúður segja skrýtnar sögur

Sunnudagur 14. júní 2020

Brúðuleikhúsvinnustofa fyrir 5-12 ára.

Í tilefni Barnamenningarhátíðar er börnum boðið að koma og semja leikrit, undirbúa leikmyndir, leikgervi, skapa tónlist með handsmíðuðum hljóðfærum, búa til leikbrúður og sýna leikrit þeirra fyrir vini og fjölskyldu. Allur efniviður verður á staðnum.

Listakonan Jurgita Motiejunaite leiðbeinir og fræðir börnin um brúðuleikhús, leikmynda-, leikgervi- og brúðugerð.

Vinnustofa fer fram á íslensku. Í boði einnig leiðbeiningar á litháísku, ensku og rússnesku.

Allir velkomnir!

Nánari upplýsingar veitir: 
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is
s. 4116146