Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
íslenska
Börn

Barmmerkjasmiðja

Laugardagur 28. september 2024

Langar þig til að búa til barmmerki? Hvernig barmmerki finnst þér flottust? Þú getur fengið allskonar myndir hjá okkur eða teiknað þínar eigin sem þér finnst passa þér best.

Öll velkomin!

Nánari upplýsingar veitir:
Lísbet Perla Gestsdóttir
lisbet.perla.gestsdottir@reykjavik.is | 411-6160