Sendibréf
Sendibréf

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

AFLÝST Krakkahelgar | Kæri vinur: Sendibréfasmiðja

Laugardagur 27. mars 2021

Viltu gleðja einhvern með óvæntu sendibréfi?

Þekkir þú einhvern sem þú hittir ekki oft og langar að skrifa til? Langar þér að skrifa ömmu og afa, frænku þinni sem er í námi í útlöndum eða finna þér einhvern nýjan pennavin? Í smiðjunni færðu aðstoð við að semja bréf, pakka því inn og innsigla á gamla mátann.

 

Staðsetning viðburðar: Salurinn BERG, á efri hæð.

Hámarksfjöldi þátttakenda: 5 fjölskylduborð 
Boðið er upp á að bóka fjölskylduborð. Skráning neðst á síðunni

Kaffihúsið er opið.

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is