Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:45
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

AFLÝST Krakkahelgar | Jólaleikrit

Sunnudagur 22. nóvember 2020

Ekki þarf að skrá þátttöku á þennan viðburð en sóttvarnarreglum er fylgt í hvívetna.

Sjá nánar HÉR.

Komdu jólaskapinu í gang með allri fjölskyldunni á jólaleikritinu Langleggur og Skjóða. Skjóða er systir jólasveinanna og er kunnug mörgum börnum, hún mætir á hverju ári með nýja jólasögu og að þessu sinni kemur bróðir hennar Langleggur með. Hverju ætli þau taki upp á að þessu sinni.  Það kostar ekkert og allir eru velkomnir en nánari upplýsingar um viðburðin verða settar inn þegar nær dregur. 

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is