Barmmerkjagerð

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Ungmenni

AFLÝST Krakkahelgar | Barmmerkjasmiðja

Sunnudagur 6. desember 2020

ATH! AFLÝST

Ekki þarf að skrá þátttöku á þennan viðburð en sóttvarnarreglum er fylgt í hvívetna.

Sjá nánar HÉR...

Verið velkomin á Verkstæðinu Árbæ. Að þessu sinni verður boðið upp á að búa til sín eigin barmmerki og lyklakippur. Allt efni verður á staðnum, engin skráning og ekkert þátttökugjald.

Öll velkomin á þetta skemmtilega tilraunaverkstæði.

Nánari upplýsingar veitir:

Vala Björg Valsdóttir, deildarbókavörður
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is