sokkabrúðusmiðja
Sokkabrúðusmiðja í Gerðubergi

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Velkomin

Sokkabrúður | Smiðja

Laugardagur 1. febrúar 2020

Gefðu stökum sokki nýtt líf, eigin rödd og sögu. Það eina sem þarf að koma með er stakur sokkur og við leiðbeinum með hvernig hægt er að breyta honum í sokkabrúðu.

Einföld smiðja sem hentar ungum sem öldnum.

 

Öll velkomin!

 

 

Viðburður á Facebook | Information in English on Facebook

Hér fyrir neðan má sjá úrval föndurbóka sem til eru á safninu. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri.
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is | s. 6980298

Bækur og annað efni