sokkabrúðusmiðja
Sokkabrúðusmiðja í Gerðubergi

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Welcome

Krakkahelgar | Sokkabrúðusmiðja

Laugardagur 8. febrúar 2020

Hvað getum við gert við alla þessa stöku sokka sem virðast hertaka sokkaskúffuna?

Jú, við getum breytt þeim í litríkar handbrúður sem segja okkur skemmtilegar sögur.
Gerðubergi býðst allri fjölskyldunni að taka þátt í lifandi smiðju þar sem við breytum stökum sokk í eitthvað nýtt.

Athugið að það eina sem þarf að taka með sér er stakur sokkur, ýmislegt annað efni verður á smiðjunni s.s. augu, nef og hár á brúðuna ykkar. 

 

.

Hér fyrir neðan má sjá úrval föndurbóka sem til eru á safninu. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri.
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is | s. 6980298

Bækur og annað efni