Picture of Björk Jakobsdóttur and Sleipni

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 14:30
Verð
Frítt
Bókmenntir
Börn

Uppskeruhátið Sumarlestursins

Laugardagur 28. ágúst 2021

Við kveðjum lestrarveislu sumarsins með stæl, skemmtum okkur saman og fögnum góðum lestrarárangri þátttakenda sumarlestursins.

Björk Jakobsdóttir, höfundur Hetju kemur og skemmtir okkur. Heppnir krakkar sem tóku þátt í sumarlestrinum fá verðlaun. Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur.

Komið og fagnið með okkur!

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir: 

Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs

ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411 6146