Leshringurinn í Árbæ | Allskonar bækur
Leshringurinn í Árbæ | Allskonar bækur

Um þennan viðburð

Tími
15:45 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Spjall og umræður

Leshringurinn í Árbæ – Allskonar bækur

Miðvikudagur 7. október 2020

Leshringurinn í Árbæ kemur saman fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði.

Leshringurinn kom saman á dögunum og ræddi sumarlesturinn, þar sem af nógu var að taka. Ákveðinn var lestur septembermánaðar er skáldsagan Hin ósýnilegu eftir Roy Jacobsen og örsögurnar, 90 sýni úr minni mínu eftir Halldóru Thoroddsen.

Leshringurinn er fullsetinn.

Bestu kveðjur,
Jónína Óskarsdóttir deildarbókavörður

Nánar: jonina.oskarsdottir@reykjavik.is

 

 

 

Merki

Bækur og annað efni