Leshringur í Borgarbókasafninu í Árbæ
Leshringurinn Konu- og karlabækur hittist mánaðarlega

Um þennan viðburð

Tími
15:45 - 16:45
Verð
Frítt
Bókmenntir

FRESTAÐ Leshringur | Konu- og karlabækur

Miðvikudagur 1. apríl 2020

Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Leshringurinn í Borgarbókasafninu í Árbæ hittist fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 15.45
Yfirleitt er lesin ein skáldsaga og ein ljóðabók og velja þátttakendur í sameiningu lesefni næsta fundar. 

Þátttakendur lesa sig út úr vetrinum og inn í jafndægur á vori. Lesefni mánaðarins er skáldsagan Listamannalaun eftir Ólaf Gunnarsson og Stínusögur sem eru örsögur eftir Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur. 

 

Umsjón of nánari upplýsingar hjá Jónínu Óskarsdóttur

jonina.oskarsdottir@reykjavik.is, s. 4116250