Queer books in a book shelf
Queer books

Um þennan viðburð

Tími
13:00
Verð
Frítt
Staður
Tjarnargata
101 Reykjavík
Hópur
Fyrir öll
Bókmenntir
Fræðsla

Bókabíllinn Höfðingi á Hinsegin dögum

Þriðjudagur 3. ágúst 2021 - Föstudagur 6. ágúst 2021

Bókabíllinn Höfðingi er virkur þáttakandi í Hinsegin dögum. Af því tilefni verður bíllinn fylltur af hinsegin bókum.
Borgarbókasafnið leggur mikla áherslu á að bjóða upp á hinsegin bókakost og vill tryggja að slíkar bækur séu sýnilegar, aðgengilegar og alls konar, fyrir okkur öll, alltaf.

Bókabíllinn verður staðsettur í Tjarnargötunni dagana 3. – 6. ágúst og tekur á móti gestum og gangandi milli kl. 13 - 18 alla dagana.

Viðburður á Facebook.