Um þennan viðburð

Tími
15:30 - 17:00
Verð
Frítt
Bókmenntir

75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kanada

Þriðjudagur 11. október 2022

Í tilefni af 75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kanada efnir Kanadíska sendiráðið til viðburðar á Borgarbókasafninu í Grófinni.

Sendiráðið afhendir bókasafninu 75 bækur að gjöf við hátíðlega athöfn. Eliza Reid verður viðstödd athöfnina.

Farandsýningin Inuit Qaujimajatuqangit verður einnig opnuð að þessu tilefni. 

Jeannette Menzies, sendiherra Kanada á Íslandi, býður ykkur hjartanlega velkomin.

Sjá viðburð á Facebook